• 700 rozdestv tour slide 2017
  • 700 kerala
  • 700 vietnam sign1
  • 700 transilvania1
  • 700 uzbek1 sign
  • 700 cruise sign
  • 700 geor2
  • 700 volga
  • 700 transsib

 

  Frábærar ferðir til Rússlands og merkra landa Asíu

Kæru ferðalangar! 

Árið 2017 opnast margir spennandi ferðamöguleikar á framandi slóðir. Í febrúar förum við til Indlands í mikla ævintýraför, þar sem lokadögunum verður varið í sjálfri Moskvuborg. Til Indókína - Víetnams og Kambódíu liggur leiðin í apríl, um páskana. Þá halda áfram okkar glæstu siglingar á Keisaraleiðinni - skemmtisiglingar á milli helstu borga Rússlands - Pétursborgar og Moskvu, þar sem komið er við á fimm merkisstöðum á leiðinni. 

Best er að vera skráður á lista (án skuldbindinga) til að missa ekki af lestinni! 

Skrifið:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Merkt „Áhugi“ og við staðfestum móttöku.

Sjá nánar leiðarlýsingar að ofan: Ferðir"

Sértilboð á skemmtisiglingum Moskva - Pétursborg (/Pb. - M.) 168 000 kr. á mann í tvíbýli *

*= án flugs KEF - MOW/LED - LED/MOW - KEF

Sjá nánar uppl. um viðkomandi ferðir:

Siglingar milli helstu borga Rússlands

F.h. Bjarmalands ferðaskrifstofu

Haukur Hauksson, framkvstj.  


Hér getur þú sótt Bjarmalandsdagatalið 2016

Öllum frjálst til notkunar og fjölföldunar. Hægt að prenta út í stærðum A4 og A3. 
Fæst gormað á fjölföldunarstofum, t.d. hjá Samskiptum ehf, Síðumúla 4, Rvk., s. 580 7800

dagatal