Um ferðina
Tvær helstu borgir Rússlands, Moskva og Pétursborg eru stórfenglega glæsilegar og sagan er þar við hvert fótmál. Við gerum þeim góð skil, auk fimm staða á vatnaleiðinni þar á milli, sjarmerandi þorp og sveitir stærsta lands veraldar. Erlendir ferðamenn eru velkomnir og öryggi með besta móti.